top of page
Af hverju Grunnform?

Hættum að klessa á vegginn
Vinnum með verkjunum og þreytunni
án þess að klessa á vegginn aftur og aftur og náum árangri saman.

Mætum þér þar sem þú ert
Myndböndin eru frá 5-30 mín, fjölbreytt erfiðleikastig svo þú getur
mætt þér þar sem þú ert í dag.

Fjölbreytileiki
3-4 ný myndbönd koma inn í hverri viku. Fjölbreyttar æfingar við allra hæfi.
bottom of page