top of page
Viltu koma hreyfingu og slökun inn í daglegt líf á auðveldan og áhrifaríkan hátt?

Æfðu með mér hvenær sem þér hentar. Mættu þér þar sem þú ert og fáðu það sem þú þarft úr hreyfingunni hverju sinni. Þú fylgir mér í æfingunum og við gerum þetta saman!

Af hverju Grunnform?

Yoga by the Sea

Hættum að klessa á vegginn

Vinnum með verkjunum og þreytunni
án þess að klessa á vegginn aftur og aftur og náum árangri saman.

AYS-Vefur.jpg

Mætum þér þar sem þú ert

Myndböndin eru frá 5-30 mín, fjölbreytt erfiðleikastig svo þú getur
mætt þér þar sem þú ert í dag.

Yoga gear with weights

Fjölbreytileiki

3-4 ný myndbönd koma inn í hverri viku. Fjölbreyttar æfingar við allra hæfi. 

Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir að skrá þig!

© 2025 Grunnform ehf.
201 Kópavogur
Ísland

bottom of page